Flóðsvín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flóðsvín
Hydrochoeris hydrochaeris Zoo Praha 2011-3.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Undirættbálkur: Hystricomorpha
Ætt: Caviidae
Undirætt: Hydrochoerinae
Ættkvísl: Hydrochoerus
Tegund:
H. hydrochaeris

Tvínefni
Hydrochoerus hydrochaeris
(Linnaeus, 1766)

Flóðsvín er stærsta nagdýr í heimi. Það er í ætt við naggrísi. Flóðsvínið á heimkynni í Suður-Ameríku þar sem það leitar í grassléttur og vötn. Það er mjög félagslynt og finnst í hópum sem telja 100 dýr, þó 10-20 dýra hópar séu algengari. Dýrið er veitt vegna kjöts og skinna, úr húð dýrsins fæst feiti sem er notuð í snyrtivörur.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Capybara (Hydrochoerus hydrochaeris) Geymt 2012-01-03 í Wayback Machine. ARKive.org
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.