Flóðsvín
Flóðsvín | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Hydrochoerus hydrochaeris (Linnaeus, 1766) |
Flóðsvín er stærsta nagdýr í heimi. Það er í ætt við naggrísi. Flóðsvínið á heimkynni í Suður-Ameríku þar sem það leitar í grassléttur og vötn. Það er mjög félagslynt og finnst í hópum sem telja 100 dýr, þó 10-20 dýra hópar séu algengari. Dýrið er veitt vegna kjöts og skinna, úr húð dýrsins fæst feiti sem er notuð í snyrtivörur.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Capybara (Hydrochoerus hydrochaeris) Geymt 2012-01-03 í Wayback Machine. ARKive.org