Fláajökull
Útlit

Fláajökull er skriðjökull sem gengur niður af austurhluta Vatnajökuls, Breiðubungu, í suðausturátt innan Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fláajökull er skriðjökull sem gengur niður af austurhluta Vatnajökuls, Breiðubungu, í suðausturátt innan Vatnajökulsþjóðgarðs.