Fara í innihald

Fláajökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fláajökull 2011

Fláajökull er skriðjökull sem gengur niður af austurhluta Vatnajökuls, Breiðubungu, í suðausturátt innan Vatnajökulsþjóðgarðs.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.