Fjallasýprus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjallasýprus
Cupressus arizonica var. glabra
Cupressus arizonica var. glabra
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Cupressus
Tegund:
C. arizonica

Tvínefni
Cupressus arizonica
Greene[2]
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Cupressus arizonica[3] er barrtré í Cupressaceae (Grátviðarætt), frá Mexíkó og suðurvesturhluta Bandaríkjanna (Arizona, Utah, New Mexico og suður-Kaliforníu).[4]

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Allt að fimm afbrigði eru tilgreind af tegundinni af sumum grasafræðingum,[5] og eru þau stundum talin sjálfstæðar tegundir:

  • Cupressus arizonica var. arizonica, Suður Arizona, suðvestur New Mexico, suður til Durango og Tamaulipas, Chisos-fjöllum í vestur Texas.
  • Cupressus arizonica var. glabra, Mið Arizona.
  • Cupressus arizonica var. montana (C. montana), Í norðurhluta Baja California.
  • Cupressus arizonica var. nevadensis (C. nevadensis), Piute cypress - Least Concern. Suður Kalifornía (Kern County og Tulare County).
  • Cupressus arizonica var. stephensonii, Suður Kalifornía (San Diego County). Einnig þekkt sem Hesperocyparis stephensonii (Jespon Manual).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Conifer Specialist Group 2000. IUCN Red List: Cupressus arizonica . sótt 12 maí 2021.
  2. Greene, 1882 In: Bull. Torrey Bot. Club 9: 64.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 May 2014.
  4. Eckenwalder, James E. (1993). "Cupressus arizonica". In Flora of North America Editorial Committee (ed.). Flora of North America North of Mexico (FNA). 2. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
  5. "Cupressus arizonica Greene". World Checklist of Selected Plant Families (WCSP). Royal Botanic Gardens, Kew – via The Plant List.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.