Fjárlög íslenska ríkisins 2010
Útlit
Fjárlög íslenska ríkisins 2010
Flokkur | Upphæð (milljónir króna) |
---|---|
Æðsta stjórn ríkisins | 3.527,7 |
Forsætisráðuneyti | 985,6 |
Mennta- og menningarmálaráðuneyti | 60.363,3 |
Utanríkisráðuneyti | 11.885,2 |
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti | 18.906,9 |
Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti | 25.011,8 |
Félags- og tryggingamálaráðuneyti | 128.827,7 |
Heilbrigðisráðuneyti | 102.373,2 |
Fjármálaráðuneyti | 58.779,3 |
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti | 39.855,1 |
Iðnaðarráðuneyti | 5.829,1 |
Efnahags- og viðskiptaráðuneyti | 3.057,8 |
Umhverfisráðuneyti | 7.001,6 |
Vaxtagjöld ríkissjóðs | 94.320,0 |
- Samtals = 560.724,3 (milljónir króna)
Fyrir: Fjárlög 2009 |
Fjárlög íslenska ríkisins | Eftir: Fjárlög 2011 |