Finnska og sænska nota sama stafróf með 29 bókstöfum:
Munurinn á finnsk-sænska stafrófinu og því dansk-norska, er að í dönsku og norsku er Æ notað í stað Ä, og formið Ø í stað Ö. Einnig er röðun þessara bókstafa önnur: Æ, Ø, Å.