Finnsk-sænska stafrófið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Finnska og sænska nota sama stafróf með 29 bókstöfum:

A, B, C, D, E, F, G, H, I, J, K, L, M, N, O, P, Q, R, S, T, U, V, W, X, Y, Z, Å, Ä, Ö.

Munurinn á finnsk-sænska stafrófinu og því dansk-norska, er að í dönsku og norsku er Æ notað í stað Ä, og formið Ø í stað Ö. Einnig er röðun þessara bókstafa önnur: Æ, Ø, Å.