Fiera di Primiero
Fiera di Primiero (þýska: Markt Primör; Primieríska:La Fiera) er sveitarfélag í Trentínó-Suður-Týról, á Norður-Ítalíu. Það er staðsett í miðju Primierodal við Transacqui. Það er minnsta sveitafélag Ítalíu.
Fiera di Primiero (þýska: Markt Primör; Primieríska:La Fiera) er sveitarfélag í Trentínó-Suður-Týról, á Norður-Ítalíu. Það er staðsett í miðju Primierodal við Transacqui. Það er minnsta sveitafélag Ítalíu.