Fever (breiðskífa)
| Fever | ||||
|---|---|---|---|---|
| Breiðskífa | ||||
| Flytjandi | Kylie Minogue | |||
| Gefin út | 1. október 2001 (Evrópa) 26. febrúar 2002 (BNA) | |||
| Tekin upp | 2001 | |||
| Stefna | Popp, danspopp, syntapopp, rafpopp | |||
| Lengd | 45:40 | |||
| Útgefandi | Parlophone Capitol Records | |||
| Stjórn | Steve Anderson Tommy D Cathy Dennis Rob Davis Pascal Gabriel Julian Gallagher Tom Nichols Mark Pichiotti Paul Statham | |||
| Tímaröð – Kylie Minogue | ||||
| ||||
Fever er áttunda breiðskífa áströlsku söngkonunnar Kylie Minogue. Hún var gefin út 1. október 2001. Minogue byrjaði að vinna að plötunni árið 2001 með frægum lagasmiðum og framleiðendum.
Upplýsingar á breiðskífan
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífan náði fyrsta sæti í Ástralíu, Austurríki, Þýskalandi, Írlandi og Bretlandi. Hún náði fyrsta sæti í heimalandi sínu Ástralíu, og sjöfaldri platínusölu. Hún náði þriðja sæti á Nýja-Sjálandi, þar sem hún fór í gullsölu í fyrstu viku og síðan í tvöfalda platínu.
Breiðskífunni vegnaði einnig vel annars staðar. Hún hélt fyrsta sæti í Bretlandi í tvær vikur. Hún var staðfest fimmföld platína og seldist í yfir 1,9 milljónum eintaka. Hún náði þriðja sæti á Billboard 200 og varð frægasta breiðskífa hennar í Bandaríkjunum.[1] Breiðskífan hefur selst í 8 milljónum eintaka um allan heim, sem gerir hana mest seldu plötu til þessa.
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta lagið "Can't Get You Out of My Head" náði fyrsta sæti í fimmtán löndum. Annað lagið "In Your Eyes" náði fyrsta sæti í Ástralíu og þriðja sæti í Bretlandi. Næsta lagið "Love at First Sight" náði 23. sæti í Bandaríkjunum, öðru sæti í Bretlandi, og þriðja sæti í Ástralíu. Lokalagið "Come into My World" náði fjórða sæti í Ástralíu og áttunda sæti í Bretlandi.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]| Nr. | Titill | Lagahöfundur/ar | Upptökustjórn | Lengd |
|---|---|---|---|---|
| 1. | „More More More“ | Tommy D, Liz Winstanley | Tommy D | 4:40 |
| 2. | „Love at First Sight“ | Kylie Minogue, Richard Stannard, Julian Gallagher, Ash Howes, Martin Harrington | Stannard, Gallagher | 3:57 |
| 3. | „Can't Get You Out of My Head“ | Cathy Dennis, Rob Davis | Dennis, Davis | 3:49 |
| 4. | „Fever“ | Greg Fitzgerald, Tom Nichols | Fitzgerald | 3:30 |
| 5. | „Give It to Me“ | Kylie Minogue, Mark Picchiotti, Steve Anderson | Mark Picchiotti | 2:48 |
| 6. | „Fragile“ | Rob Davis | Davis | 3:44 |
| 7. | „Come into My World“ | Cathy Dennis, Rob Davis | Dennis, Davis | 4:30 |
| 8. | „In Your Eyes“ | Kylie Minogue, Richard Stannard, Julian Gallagher, Ash Howes | Stannard, Gallagher | 3:18 |
| 9. | „Dancefloor“ | Steve Anderson, Cathy Dennis | Anderson | 3:24 |
| 10. | „Love Affair“ | Kylie Minogue, Richard Stannard, Julian Gallagher | Stannard, Gallagher | 3:47 |
| 11. | „Your Love“ | Kylie Minogue, Pascal Gabriel, Paul Statham | Gabriel, Statham | 3:47 |
| 12. | „Burning Up“ | Greg Fitzgerald, Tom Nichols | Fitzgerald, Nichols | 3:59 |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Kylie Minogue - Chart History“. Billboard. Prometheus Global Media. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. september 2014.