Fara í innihald

Fever (breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fever
Breiðskífa
FlytjandiKylie Minogue
Gefin út1. október 2001 (Evrópa)
26. febrúar 2002 (BNA)
Tekin upp2001
StefnaPopp, danspopp, syntapopp, rafpopp
Lengd45:40
ÚtgefandiParlophone
Capitol Records
StjórnSteve Anderson
Tommy D
Cathy Dennis
Rob Davis
Pascal Gabriel
Julian Gallagher
Tom Nichols
Mark Pichiotti
Paul Statham
Tímaröð Kylie Minogue
Light Years
(2000)
Fever
(2001)
Body Language
(2003)

Fever er áttunda breiðskífa áströlsku söngkonunnar Kylie Minogue. Hún var gefin út 1. október 2001. Minogue byrjaði að vinna að plötunni árið 2001 með frægum lagasmiðum og framleiðendum.

Upplýsingar á breiðskífan

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífan náði fyrsta sæti í Ástralíu, Austurríki, Þýskalandi, Írlandi og Bretlandi. Hún náði fyrsta sæti í heimalandi sínu Ástralíu, og sjöfaldri platínusölu. Hún náði þriðja sæti á Nýja-Sjálandi, þar sem hún fór í gullsölu í fyrstu viku og síðan í tvöfalda platínu.

Breiðskífunni vegnaði einnig vel annars staðar. Hún hélt fyrsta sæti í Bretlandi í tvær vikur. Hún var staðfest fimmföld platína og seldist í yfir 1,9 milljónum eintaka. Hún náði þriðja sæti á Billboard 200 og varð frægasta breiðskífa hennar í Bandaríkjunum.[1] Breiðskífan hefur selst í 8 milljónum eintaka um allan heim, sem gerir hana mest seldu plötu til þessa.

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta lagið "Can't Get You Out of My Head" náði fyrsta sæti í fimmtán löndum. Annað lagið "In Your Eyes" náði fyrsta sæti í Ástralíu og þriðja sæti í Bretlandi. Næsta lagið "Love at First Sight" náði 23. sæti í Bandaríkjunum, öðru sæti í Bretlandi, og þriðja sæti í Ástralíu. Lokalagið "Come into My World" náði fjórða sæti í Ástralíu og áttunda sæti í Bretlandi.

Nr.TitillLagahöfundur/arUpptökustjórnLengd
1.„More More More“Tommy D, Liz WinstanleyTommy D4:40
2.Love at First SightKylie Minogue, Richard Stannard, Julian Gallagher, Ash Howes, Martin HarringtonStannard, Gallagher3:57
3.Can't Get You Out of My HeadCathy Dennis, Rob DavisDennis, Davis3:49
4.„Fever“Greg Fitzgerald, Tom NicholsFitzgerald3:30
5.„Give It to Me“Kylie Minogue, Mark Picchiotti, Steve AndersonMark Picchiotti2:48
6.„Fragile“Rob DavisDavis3:44
7.Come into My WorldCathy Dennis, Rob DavisDennis, Davis4:30
8.In Your EyesKylie Minogue, Richard Stannard, Julian Gallagher, Ash HowesStannard, Gallagher3:18
9.„Dancefloor“Steve Anderson, Cathy DennisAnderson3:24
10.„Love Affair“Kylie Minogue, Richard Stannard, Julian GallagherStannard, Gallagher3:47
11.„Your Love“Kylie Minogue, Pascal Gabriel, Paul StathamGabriel, Statham3:47
12.„Burning Up“Greg Fitzgerald, Tom NicholsFitzgerald, Nichols3:59

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Kylie Minogue - Chart History“. Billboard. Prometheus Global Media. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. september 2014.