Fara í innihald

Ferdowsi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grafhýsi Ferdowsis í Tus í Íran.

Hakīm Abol-Qāsem Ferdowsī Tūsī (persneska: حکیم ابوالقاسم فردوسی توسی) (um 935 - um 1020) var persneskt skáld þekktur fyrir sagnakvæðið Bók konunganna sem var rituð kringum árið 1000.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.