Fara í innihald

Ferðamannapálmi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ferðamannapálmi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Engifersbálkur (Zingiberales)
Ætt: Trönublómaætt (Strelitziaceae)
Ættkvísl: Ravenala
Tegund:
Ferðamannapálmi

Tvínefni
Ravenala madagascariensis
Sonnerat

Ferðamannapálmi (fræðiheiti: Ravenala madagascariensis) er jurt af trönublómaætt. Ferðamannapálminn vex aðallega á Madagaskar og er ekki skyldur pálmatrjám þó hann líti út eins og pálmatré og nefnist pálmi. Hér áður fyrr var ferðamannapálminn talinn af sömu ætt og bananaplantan, en er í raun aðeins fjarskyldur henni.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.