Stewie Griffin
Útlit
Stewie Gilligan Griffin er teiknimyndapersóna úr bandarísku sjónvarpsþáttunum Family Guy. Stewie er sonur Peter Griffin og Lois Griffin. Stewie hatar Lois, vill drepa hana og ná heimsyfirráðum. Besti vinur hans er hundurinn Brian. Stewie er tvíkynhneigður.