Fara í innihald

Stewie Griffin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stewie Gilligan Griffin er teiknimyndapersóna úr bandarísku sjónvarpsþáttunum Family Guy. Stewie er sonur Peter Griffin og Lois Griffin. Stewie hatar Lois, vill drepa hana og ná heimsyfirráðum. Besti vinur hans er hundurinn Brian.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.