Fagurgæs
Útlit
Fagurgæs | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Branta ruficollis (Pallas, 1769) | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Rufibrenta ruficollis |
Fagurgæs (fræðiheiti Branta ruficollis) er fugl af andaætt. Fagurgæs er með mjög sérkennilega rauða reiti á vöngum og brjósti. Hún er þekktur varpfugl í Síberíu. Á Íslandi sást fagurgæs fyrst í Vatnsdal 25. apríl 2004.




Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Wikilífverur eru með efni sem tengist Branta ruficollis.