Fara í innihald

Fagurgæs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fagurgæs

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Svanir og gæsir (Anserinae)
Ættflokkur: Anserini
Ættkvísl: Branta
Tegund:
B. ruficollis

Tvínefni
Branta ruficollis
(Pallas, 1769)
Samheiti

Rufibrenta ruficollis

Fagurgæs (fræðiheiti Branta ruficollis) er fugl af andaætt. Fagurgæs er með mjög sérkennilega rauða reiti á vöngum og brjósti. Hún er þekktur varpfugl í Síberíu. Á Íslandi sást fagurgæs fyrst í Vatnsdal 25. apríl 2004.

Fagurgæs á sundi
Branta ruficollis

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.