Fara í innihald

FC Dinamo Tbilisi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dinamo Tblisi (Georgíska: დინამო თბილისი) er Georgískt knattspyrnufélag frá Tbilisi. Félagið var stofnað árið 1925. Dinamo Tbilisi vann Evrópukeppni bikarhafa árið 1981. Árið 2012 sló það KR út í Evrópukeppni félagsliða.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Georgíska úrvalsdeildin: (19)

1990, 1991, 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2003, 2005, 2008, 2013, 2014, 2016, 2019, 2020, 2022

  • Georgíska bikarkeppnin: (13)

1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 2003, 2004, 2009, 2013, 2014, 2015, 2016

1981

Georgískt frimerki frá 2002 sem sýnir lið Dinamo Tbilisi sem vann evrópukeppni bikarhafa árið 1981

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]