Fara í innihald

Fíloktetes (Sófókles)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fíloktetes er harmleikur eftir forngríska skáldið Sófókles. Skáldin Æskýlos og Evripídes sömdu einnig harmleiki um Fíloktetes en þau eru ekki varðveitt. Leikritið var fyrst sett á svið árið 409 f.Kr. og vann fyrstu verðlaun á Dýonýsosarhátíðinni.

Leikritið gerist í Trójustríðinu (eftir atburðina sem Ilíonskviða lýsir en áður en Trója féll). Það fjallar um tilraunir Neóptólemosar og Ódysseifs til að sækja Fíloktetes og færa hann til Tróju.

Varðveitt leikrit Sófóklesar