Ajax (Sófókles)
Ajax er harmleikur eftir forngríska skáldið Sófókles. Fornfræðingar telja að það hafi verið samið snemma á ferli Sófóklesar.
Leikritið fjallar um örlög Ajaxar Telamonssonar að Trójustríðinu loknu.
![]() |
Varðveitt leikrit Sófóklesar |
---|
Ajax er harmleikur eftir forngríska skáldið Sófókles. Fornfræðingar telja að það hafi verið samið snemma á ferli Sófóklesar.
Leikritið fjallar um örlög Ajaxar Telamonssonar að Trójustríðinu loknu.
![]() |
Varðveitt leikrit Sófóklesar |
---|