Fjármagnstekjuskattur
Útlit
Fjármagnstekjuskattur er skattur sem leggst á eignatekjur, þ.e. vaxtatekjur, arð, söluhagnað og leigutekjur. Síðan 1.1.2018 er skatturinn er 22% tekjuskattur.
Þróun fjármagnstekjuskatts:
- 10% frá 1. janúar 1997 til 30. júní 2009
- 15% frá 1. júlí til 31. desember 2009
- 18% frá 1. janúar 2010 til 31. desember 2010
- 20% frá 1. janúar 2011 til 31. desember 2017
- 22% frá 1. janúar 2018