Fara í innihald

Ezekiel Carl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ezekiel Carl
FæddurEzekiel O Karl Owolabi
27. júlí 1999 (1999-07-27) (25 ára)
Ísafirði, Íslandi
UppruniBreiðholtinu, Reykjavík, Íslandi
Ár virkur2018-
StefnurRapp

Ezekiel O Karl Owolabi (f. 27. júlí 1999), betur þekktur sem Ezekiel Carl, er íslenskur tónlistarmaður og rappari úr Breiðholtinu í Reykjavík.[1] Ezekiel er nígerískur í föðurætt.[2]

Hljóðritaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Tímalínan (2021)

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ísbíllinn (2018)
  • Ísbíllinn Vol 2 (2018)
  • Næstur upp (2019)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://www.ruv.is/frett/2022/04/27/their-banka-og-segjast-aetla-ad-brjota-hurdina-upp
  2. Gunnarsdóttir, Þórdís Lilja. „Virkur í náttfötunum“. www.frettabladid.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. október 2022. Sótt 20. október 2022.