Fara í innihald

Jafna Eulers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eulersjafna)

Jafna Eulers eða Eulersjafna er aljafna kennd við Leonhard Euler. Hún er gjarnan kölluð fegursta jafna stærðfræðinnar því hún inniheldur nokkrar grundvallaraðgerðir stærðfræðinnar: samlagningu, veldisfall og margföldun og fimm grundvallartölur: 0, 1, π, e og i.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.