Jafna Eulers
Útlit
(Endurbeint frá Eulersjafna)
Jafna Eulers eða Eulersjafna er aljafna kennd við Leonhard Euler. Hún er gjarnan kölluð fegursta jafna stærðfræðinnar því hún inniheldur nokkrar grundvallaraðgerðir stærðfræðinnar: samlagningu, veldisfall og margföldun og fimm grundvallartölur: 0, 1, π, e og i.