Etrúskakrókus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Etrúskakrókus
Crocus etruscus04.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Tegund:
C. etruscus

Tvínefni
Crocus etruscus
Parl.

Etrúskakrókus (Crocus etruscus) er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, einlendur í skóglendi mið-Toskana (Ítalíu).[1] Þetta er fjölær hnýðisplanta sem verður 8 sm há. Ljósfjólublá blómin með purpuralitum æðum og áberandi rauðgulum fræflum birtast snemma vors.[2]

Í náttúrunni er hann með stöðuna „ógnað“.[3] Hinsvegar er hann einnig í ræktun.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Carta, A., Pierini, B., Alessandrini, A., Frignani, F. and Peruzzi, L. (2010). „Contributo alla conoscenza della flora vascolare endemica di Toscana ed aree contermini. 1. Crocus etruscus Parl. (Iridaceae)“. Inform. Bot. Ital 42(1): 47-52.
  2. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  3. Crocus etruscus. Red List of threatened species. IUCN. Sótt 22 July 2013.
  4. Crocus etruscus. Royal Horticultural Society. Afrit af upprunalegu geymt þann 8 janúar 2016. Sótt 22 July 2013.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist