Erlingur Jón Valgarðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Erlingur Jón Valgarðsson (fæddur 1961) er íslenskur myndlistarmaður.

Nám[breyta | breyta frumkóða]

Hann fæddist á Akureyri árið 1961 og sótti námskeið hjá Myndmenntaskólanum á Akureyri árið 1980. Eftir það hélt hann til náms í Svíþjóð þar sem hann stundaði nám í málun hjá listamanninum Rafael Lopes í Falun, Svíðþjóð árið 1988. Á árunum 1989–1990 stundaði hann svo listnám við Haraldsboskolan í Falun.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.