Erla Stefánsdóttir (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Erla Stefánsdóttir
Bakhlið
T 125
FlytjandiErla Stefánsdóttir
Gefin út1973
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Erla Stefánsdóttir er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1973. Á henni flytur Erla Stefánsdóttir tvö lög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Pétur Steingrímsson. Pressun: EMI a/s. Ljósmynd: Sigurður Þorgeirsson. Prentun:Valprent h.f., Akureyri

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sannfæring - Lag - texti: Richard Carpenter, John Bettis - Jónas Friðrik
  2. Ég skilið ei fæ - Lag - texti: Dee Kent - Ká

Textabrot af bakhlið plötuumslags[breyta | breyta frumkóða]

Undirleik annast:

Ingimar Eydal píanó, Árni Friðriksson, trommur, Bjarki Tryggvason bassi, Grímur Sigurðsson guitar, Gunnar Ringsteð guitar

Raddir: Bjarki Tryggvason, Grímur Sigurðsson, Gunnar Ringsteð.

 
NN