Eriophyes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eriophyes
Gall Eriophyes tiliae á linditré
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Acariformes
Undirættbálkur: Prostigmata
Ætt: Eriophyidae
Ættkvísl: Eriophyes
von Siebold, 1851

Eriophyes[1] er ættkvísl mítla sem valda galli á plöntum, ekki síst trjám af rósaætt. Gallið er viðbragð við efnum frá mítlunum. Lirfa fiðrildategundarinnar Celastrina serotina hefur sést nærast á göllunum og þá á mítlunum í leiðinni.[2]

Eriophyes cerasicrumena á kirsuberjatré
Eriophyes cerasicrumena, nærmynd af galli

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

meðal tegunda eru:

Annað[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.