Fara í innihald

Ericsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einn af fyrstu Ericsson símunum, smíðaður úr tré og framleiddur af Ericsson Telephone Co. Ltd. í Nottingham, Englandi. Hann er nú á Thinktank, Birmingham Science Museum.

Telefonaktiebolaget LM Ericsson betur þekkt sem Ericsson er sænskt fjarskiptafyrirtæki. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Stokkhólmi.

  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.