Vorlyng
Útlit
(Endurbeint frá Erica carnea)
Erica carnea | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Erica carnea í blóma í snjó
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Erica carnea L. |
Vorlyng (fræðiheiti Erica carnea) er jurt af lyngætt sem upprunnið er úr fjallahéruðum Mið- og Suður-Evrópu í austurhluta Alpafjalla þar sem það vex í barrskógum og við kletta. Vorlyng er 10-25 sm hátt með sígræn nálarlaga laufblöð sem eru 4-8 mm löng. Vorlyng blómstrar að vetrarlagi og er víða ræktað sem skrautjurt.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vorlyng.
- Germplasm Resources Information Network: Erica carnea Geymt 4 júní 2011 í Wayback Machine
- ICBN: List of conserved names Geymt 23 ágúst 2017 í Wayback Machine
- Grow-your-own Viagra craze hits Britain's garden centres Geymt 24 júlí 2008 í Wayback Machine