Equisetum thermale

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hveraelfting
Tímabil steingervinga: Mið til síðari hluti Júra, um 164,7 til 145,5 milljón árum síðan, (Callovian - Tithonian)
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Elftingar (Equisetopsida)
Ættbálkur: Elftingarbálkur (Equisetales)
Ætt: Elftingarætt (Equisetaceae)
Ættkvísl: Elftingar (Equisetum)
Tegund:
E. thermale

Tvínefni
Equisetum thermale
Channing, Zamuner, Edwards, & Guido, 2011

Hveraelfting (fræðiheiti: Equisetum thermale) er útdauð tegund af elftingarætt þekkt af heilum steingervingum af jarðstönglum, stilkum og laufum. Tegundin fannst í mið- til síð-júrajarðlögum í Santa Cruz ríki í Argentínu.[1] Hún er ein af mörgum útdauðum tegundum í núlifandi ættkvísl elftinga.

Saga og flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Steingervingar hveraelftingar fundust í jarðlögum sem einkenna hitasvæði á Júratímabilinu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Channing, A.; Zamuner, A.; Edwards, D.; Guido, D. (2011). „Equisetum thermale sp. nov. (Equisetales) from the Jurassic San Agustin hot spring deposit, Patagonia: Anatomy, paleoecology, and inferred paleoecophysiology“. American Journal of Botany. 98 (4): 680–697. doi:10.3732/ajb.1000211. PMID 21613167.
Wikilífverur eru með efni sem tengist