Ennisfiskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ennisfiskur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Caristiidae
Ættkvísl: Platyberyx
Tegund:
P. opalescens

Tvínefni
Platyberyx opalescens
Zugmayer, 1911
Samheiti

Caristius opalescens (Zugmayer, 1911)

Ennisfiskur (Platyberyx opalescens[1]) er fisktegund sem heldur sig við austanvert Atlantshaf frá Namibíu til Bretlandseyja[2] og sem flækist endrum og eins alla leið til Íslands.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Platyberyx opalescens Zugmayer, 1911 | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 18. desember 2023.
  2. „Platyberyx opalescens“. fishbase.se. Sótt 18. desember 2023.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.