Fara í innihald

Emírat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Emírsdæmi)

Emírat er land sem heyrir undir emír, sem er titill einvaldsherra í mörgum löndum þar sem Íslam er ríkistrú. Emír er oft talinn jafngilda evrópskum fursta og emírat er því oft þýtt sem furstadæmi.

Nú eru tíu emíröt í heiminum, þar af sjö í Sameinuðu arabísku furstadæmunum:

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.