Elvar Gunnarsson
Útlit
Elvar Gunnarsson | |
---|---|
Fæddur | 16. júlí 1982 |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur |
Elvar Gunnarsson (f. 16. júlí 1982) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Elvar var um tíma í hljómsveitinni XXX Rottweilerhundum.[1] Elvar útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2005 og hóf þar störf eftir útskrift.[2][3]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Einn (ókláruð)
- It Hatched (2022)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ https://www.dv.is/fokus/2020/03/01/otti-vid-foreldrahlutverkid-brennidepli/
- ↑ https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1429381/
- ↑ https://www.kvikmyndaskoli.is/news/kvikmyndaskolinn-ordinn-hlekkur-i-sogu-og-throun-kvikmyndagerdar-a-islandi-elvar-gunnarsson