Fara í innihald

Eleni Foureira

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eleni Foureira
Upplýsingar
FæddEntela Fureraj
7. mars 1987 (1987-03-07) (37 ára)
UppruniFáni Grikklands Aþena, Grikkland
Ár virk2007–núverandi
ÚtgefandiUniversal Music Greece, Minos EMI, Panik Records, Sony Music
Vefsíðahttp://www.elenifoureira.gr

Eleni Foureira (gríska: Ελένη Φουρέιρα; f. 7. mars 1987 sem Entela Fureraj) er grísk söngkona og dansari. Hún byrjaði ferilinn sinn sem meðlimur í gríska tónlistarhópnum Mystique, áður en hún hóf ferilinn sinn sem söngvari eftir að hópnum var leyst upp árið 2009.

Hún tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir Kýpur árið 2018 með laginu „Fuego“. Þar endaði hún í öðru sæti með 436 stig sem er besti árangur Kýpur í keppninni.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Eleni Foureira (2010)
  • Ti Poniro Mou Zitas (2012)
  • Anemos Agapis (2014)
  • Vasilissa (2017)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.