Einsöngvarakvartettinn syngur lög Inga T. Lárussonar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Einsöngvarakvartettinn syngur lög Inga T. Lárussonar
Forsíða Einsöngvarakvartettinn syngur lög Inga T. Lárussonar

Bakhlið Einsöngvarakvartettinn syngur lög Inga T. Lárussonar
Bakhlið

Gerð SG - 117
Flytjandi Einsöngvarakvartettinn
Gefin út 1978
Tónlistarstefna Sönglög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur
Upptökustjórn Sigurður Árnason

Einsöngvarakvartettinn syngur lög Inga T. Lárussonar er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1978. Á henni syngur Einsöngvarakvartettinn íslensk sönglög. Einsöngvarakvartettinn skipa: Magnús Jónsson, Sigurður Björnsson, Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson. Raddsetning og söngstjórn Magnús Ingimarsson. Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari annast undirleik. Hljóðritun fór fram hjá Tóntækni. Tæknimaður: Sigurður Árnason. Hljóðblöndun: Sigurður Árnason og Magnús Ingimarsson. Forsíðumynd tók Studio 28, Reykjavík. Myndina af Inga T. Lárussyni lánaði Inga Lára dóttir hans góðfúslega. Hönnun umslags: SG-hljómplötur. Prentun og setning á umslagi: Grafik/Blik.


Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Litla skáld - Texti: Þorsteinn Erlingsson - Einsöngvarakvartettinn syngur
 2. Lífið sá hún í ljóma þeim - Texti: Þorsteinn Erlingsson - Magnús Jónsson syngur
 3. Ég bið að heilsa - Texti: Jónas Hallgrímsson - Sigurður Björnsson og Kristinn Hallson, tvísöngur
 4. Í svanalíki - Texti: Einar Benediktsson - Einsöngvarakvartettinn syngur
 5. Sólskríkjan - Texti: Páll Ólafsson - Kristinn Hallsson syngur
 6. Nú sé ég og faðma þig syngjandi vor - Texti: Þorsteinn Erlingsson - Kristinn Hallsson syngur
 7. Sumargleði - Texti: Bjarni Jónsson frá Vogi - Magnús Jónsson og Guðmundur Jónsson, tvísöngur
 8. Íslands Hrafnistumenn - Texti: Örn Arnarson - Einsöngvarakvartettinn syngur
 9. Átthagaljóð - Texti: Sigurður Arngrímsson - Einsöngvarakvartettinn syngur
 10. Það er svo margt - Texti: Einar E. Sæmundsson - Guðmundur Jónsson syngur
 11. Hríslan og lækurinn - Texti: Páll Ólafsson - Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson, tvísöngur Hljóðdæmi 
 12. Heyr mig, lát mig lífið finna - Texti: Einar Benediktsson - Einsöngvarakvartettinn syngur
 13. Heimþrá - Texti: Indriði Einarsson - Sigurður Björnsson syngur
 14. Það vorar, það vorar - Texti: Valdimar V. Snævarr - Einsöngvarakvartettinn syngur
 15. Eins og vorblær - Texti: Hannes Hafstein - Sigurður Björnsson og Guðmundur Jónsson, tvísöngur
 16. Ó, blessuð vertu sumarsól - Texti: Páll Ólafsson - Einsöngvarakvartettinn