Fara í innihald

Eiginlegar rellur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rallus
Keldusvín
Keldusvín
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Tranfuglar (Gruiformes)
Undirættbálkur: Ralli
Ætt: Relluætt (Rallidae)
Ættkvísl: Rallus
Linnaeus, 1758[1]
Samheiti

Epirallus Miller, 1942

Keldusvín (Rallus aquaticus)

Eiginlegar rellur (fræðiheiti: Rallus) eru ættkvísl rella. 14 tegundir teljast til hennar, þar af ein á Íslandi.


  1. Linnaeus, Carl (1758). Systema Naturae per regna tria naturae, secundum classes, ordines, genera, species, cum characteribus, differentiis, synonymis, locis (latína). 1. árgangur (10th. útgáfa). Holmiae:Laurentii Salvii. bls. 153.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.