Tranfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tranfuglar
Kóngtrana (Balearica regulorum gibbericeps)
Kóngtrana (Balearica regulorum gibbericeps)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Innflokkur: Neognathae
Ættbálkur: Gruiformes
Bonaparte, 1854
Ættir

Um 5-10 núlifandi, sjá grein.

Tranfuglar (fræðiheiti: Gruiformes) er ættbálkur fugla sem telur nokkrar ættir bæði núlifandi og útdauðra fugla sem margar eiga lítt sameiginlegt útlitslega. Venjan er að telja til tranfugla fjórtán tegundir af stórum trönum (Grui) og 145 tegundir rella (Ralli) auk nokkurra ætta sem innihalda eina til þrjár tegundir sem óvíst er um flokkun á.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.