Dögurður
Jump to navigation
Jump to search
Dögurður (eða dagverður og jafnvel hábítur eða bröns) (enska: brunch) er máltíð sem kemur í staðinn fyrir morgunverð og hádegismat. Sumir hafa kallað dögurðinn dragbít í hálfkæringi, þar sem þetta er árbítur (þ.e. morgunmatur) sem dregst á langinn.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Vísindavefurinn: „Hefur enska orðið 'brunch' verið íslenskað“
- Íslenskt mál; Morgunblaðið 1990
- Íslenskt mál; Morgunblaðið 1989
breyta | Máltíðir | ||
Máltíðir:
Morgunmatur |
Dögurður |
Hádegismatur |
Kvöldmatur |