Óregluleg stigbreyting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Óregluleg stigbreyting er stigbreyting þar sem miðstigið (t.d. verri) og efsta stigið (verstur) er myndað af öðrum stofni en frumstig (illur).

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  • góðurbetribestur
  • illurverriverstur
  • gamalleldrielstur
  • margirfleiriflestir
  • mikiðmeiramest

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.