Fara í innihald

PewDiePie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kjellberg.

Felix Arvid Ulf Kjellberg (f. 24. október 1989) eða PewDiePie er sænskur grínisti, gagnrýnandi og YouTube-stjarna þar sem hann er hvað þekktastur fyrir að spila Minecraft.

Árið 2010 stofnaði hann sína eigin YouTube-rás sem varð fljótt afar vinsæl. Frá árslokum 2013 og til ársloka 2018 hafði hann flesta áskrifendur að sinni rás á síðunni. Árið 2016 útnefndi Time Magazine hann sem einn 100 áhrifamestu manneskja í heimi.

Árið 2019 byrjaði keppni sem hét PewDiePie vs T series þar sem var keppt um hver yrði fyrsta [youtube-stjarnan til að fá 100 milljón áskrifenda. T series vann keppnina. Í baráttunni samdi Pewdiepie tvo lög: Bitch lasagna og Congratulations.