Edda-Film
Útlit
Edda-Film er heiti á tveimur kvikmyndafyrirtækjum:
- Edda-Film, framleiðslufyrirtæki Guðmundar Kamban, Gunnars Roberts Hansen og Svend Methling var stofnað 1924 og framleiddi kvikmyndirnar Hadda Padda og Hús í svefni [1]
- Edda-Film var íslenskur kvikmyndaframleiðandi sem starfaði frá 1949 til 1979 og átti þátt í framleiðslu kvikmyndanna 79 af stöðinni, Salka Valka og Rauða skikkjan á 7. áratug 20. aldar.[2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Eggert Þór Bernharðsson, „Landnám lifandi mynda“. Sótt 18. janúar 2007.
- ↑ Arnaldur Indriðason. „Stofnun og saga kvikmyndafyrirtækisins Edda-film“. Heimur kvikmyndanna. Forlagið, 1999: bls. 886-893. .
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Edda-Film.