Fara í innihald

Hadda Padda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hadda Padda (kvikmynd))
Hadda Padda
LeikstjóriGunnar Robert Hansen
Guðmundur Kamban
HandritshöfundurGuðmundur Kamban
FramleiðandiEdda film
LeikararClara Pontoppidan
Svend Methling
Alice O'Fredericks
Paul Rohde
Ingeborg Sigurjonsson
Frumsýning1924
Tungumálþögul kvikmynd

Hadda Padda er kvikmynd frá 1924 byggð á samnefndu leikriti Guðmundar Kamban. Kvikmyndin segir frá Hrafnhildi (leikin af Clöru Pontoppidan) sem er kölluð Hadda Padda. Leikstjórar voru Gunnar Robert Hansen og Guðmundur Kamban.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.