Fara í innihald

Austur-Miðhéruð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá East Midlands)
Kort af Austur-Héruðum.

Austur-Miðhéruð (e. East Midlands) er einn af níu embættislegum landshlutum á Englandi og næ yfir austurhelming svæðisins sem nefnist Miðhéruð. Landshluttinn samanstendur harkalega af sýslunum Derbyshire, Leicestershire, Rutland, Northamptonshire, Nottinghamshire og mikið af Lincolnshire. Punkturinn þar sem sýslurnar ná saman nefnist Trent Lock.

Íbúafjöldinn er 4.172.179. Hæsti punkturinn í landshlutanum er Kinder Scout sem er 636 m yfir sjávarmáli. Berggrunnurinn þar er aðallega úr kalksteini og það eru líka nokkur lítil olíusvæði.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.