Dúrra
Útlit
Dúrra | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Um þrjátíu tegundir, sjá texta |
Dúrra eða súdangras (fræðiheiti: Sorghum) er ættkvísl kornjurta af grasaætt sem nær allar eru upprunnar í hitabeltinu í Austur-Afríku. Ein tegund er þó upprunnin í Mexíkó. Jurtin er ræktuð í Suður- og Mið-Ameríku og Suður-Asíu. Jurtin þolir vel bæði þurrka og hita. Kornið er einkum notað í skepnufóður en það er líka unnið í mjöl til manneldis og til að brugga bjór.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]- Sorghum almum
- Sorghum amplum
- Sorghum angustum
- Sorghum arundinaceum
- Sorghum bicolor
- Sorghum brachypodum
- Sorghum bulbosum
- Sorghum burmahicum
- Sorghum controversum
- Sorghum drummondii
- Sorghum ecarinatum
- Sorghum exstans
- Sorghum grande
- Sorghum halepense
- Sorghum interjectum
- Sorghum intrans
- Sorghum laxiflorum
- Sorghum leiocladum
- Sorghum macrospermum
- Sorghum matarankense
- Sorghum miliaceum
- Sorghum nitidum
- Sorghum plumosum
- Sorghum propinquum
- Sorghum purpureosericeum
- Sorghum stipoideum
- Sorghum timorense
- Sorghum trichocladum
- Sorghum versicolor
- Sorghum virgatum
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sorghum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorghum.