Dwyane Wade

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Dwyane Wade

Dwyane Tyrone Wade, Jr. (fæddur 17. janúar 1982) er bandarískur körfuknattleiksmaður sem leikur fyrir Chicago Bulls í NBA-deildinni. Wade er skotbakvörður. Sports Illustrated nefndi hann íþróttamann ársins árið 2006.

Wade leiddi Miami Heat til sigurs í úrslitum NBA-deildarinnar árið 2006 og var valinn besti leikmaður úrslitaviðureignarinnar.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.