Fara í innihald

Kafendur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kafendur
Kaföndin Aythya marila
Kaföndin Aythya marila
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Aythyinae
Genera

Marmaronetta
Netta
Aythya

Kafendur (fræðiheiti Aythyinae) eru fuglar af andaætt sem geta kafað djúpt eftir æti. Flestar endur eru buslendur en það þýðir að þær láta sér nægja að stinga höfðinu ofan í vatnið .