Drýsill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Drýsill
FæðingDrýsill
UppruniReykjavík, Íslandi
Ár1984 - 1986
Stefnurrokk, þungarokk
ÚtgefandiSteinar hf.
SamvinnaArtch, Eiríkur Hauksson
MeðlimirEiríkur Hauksson

Sigurgeir Sigmundsson
Sigurður Reynisson
Jón Ólafsson

Einar Jónsson

Drýsill var íslensk þungarokkshljómsveit sem starfrækt var frá árinu 1984 til ársins 1986. Upphaflegir meðlimir hljómsveitarinnar voru Eiríkur Hauksson, Sigurgeir Sigmundsson, Sigurður Reynisson, Jón Ólafsson og Einar Jónsson. Hljómsveitin er aðallega þekkt fyrir framsækna rokktónlist og þungarokk. Hljómsveitin gaf aðeins út eina plötu, Welcome To the Show árið 1985, en hún var aðeins gefin út í 1000 eintökum.

Hljómsveitin kom aftur saman til þess að hita upp á tónleikum á Nasa, árið 2005, fyrir bandarísku þungarokkshljómsveitina Megadeth.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]