Drangavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Drangavík er lítill fjörður norðan við Eyvindarfjörð og sunnan við Bjarnafjörð. Þar var áður búið og lagðist eina býlið þar í eyði árið 1947 en bæjarhús standa þar ennþá en eru að hruni komin. Við austanverða víkina standa hin margfrægu Drangaskörð í sjó fram.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Vestfjarðarvefurinn

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.