Fara í innihald

Drangavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Drangavík er lítill fjörður norðan við Eyvindarfjörð og sunnan við Bjarnafjörð. Þar var áður búið og lagðist eina býlið, Drangar, þar í eyði árið 1947 en bæjarhús standa þar ennþá en eru að hruni komin. Við austanverða víkina standa hin margfrægu Drangaskörð í sjó fram.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Vestfjarðarvefurinn

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.