Douglas Emhoff
Útlit
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Douglas Craig Emhoff (fæddur 13. október 1964) er eiginmaður Kamölu Harris varaforseta Bandaríkjanna. Emhoff er fyrsti karlkyns maki varaforseta Bandaríkjanna en eiginkona hans Kamala Harris er fyrsta konan til að gegna embætti varaforseta Bandaríkjanna.