Fara í innihald

Does It Offend You, Yeah?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Does It Offend You, Yeah?
Does It Offend You, Yeah? á meðan NME Awards Tour
Does It Offend You, Yeah? á meðan NME Awards Tour
Upplýsingar
UppruniReading, Berkshire, England
Ár2006 – í dag
StefnurRaftónlist
ÚtgáfufyrirtækiVirgin
Almost Gold (Bandaríkin)
MeðlimirMorgan Quaintance
James Rushent
Dan Coop
Rob Bloomfield
Vefsíðadoesitoffendyou.com

Does It Offend You, Yeah? er bresk raftónlist-rokkhljómsveit frá Reading, Englandi. Sveitina skipa þeir Morgan Quaintance (söngur, hljóðgervill, gítar), James Rushent (bassi, söngur), Dan Coop (hljóðgervill) and Rob Bloomfield (trommur).

Hljóð þeirra er líkt Daft Punk, Justice og Digitalism. Í blaðinu NME var þeim borið saman við hljómsveitir svo sem Muse og !!!.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.