District-leið
Útlit
District | |||
---|---|---|---|
Yfirlit | |||
Stöðvar | 60 | ||
Litur á korti | Grænn | ||
Þjónusta | |||
Tegund | Grunn | ||
Endastöð | Upminster Lillie Bridge Ealing Common Hammersmith | ||
Vagnakostur | C-vagnakostur og D-vagnakostur 6 vagnar í röð | ||
Árlegir farþegar | 172.879.000 | ||
Saga | |||
Opnun | 1868 | ||
Tæknileg atriði | |||
Lengd línu | 64 km | ||
|
District-leið er leið neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. Hún er græn á litinn á korti kerfisins og er svokölluð grunn leið, það er segja að hún var byggð með „grafa-og-þekja“ aðferðinni. Hún er fjölfarnasta leið kerfisins þessarar tegundar. Samtals eru 60 stöðvar á leiðinni en aðeins 25 þeirra eru neðanjarðar. Tvær fjögurra greina leiðarinnar eru einustu leiðar kerfisins sem fara yfir Thames-ána með brúm og ekki göngum. Þó er að leiðin sé fjórða lengsta leið kerfisins er hún með mesta fjölda stöðva.
Leiðarkort
[breyta | breyta frumkóða]Stöðvar
[breyta | breyta frumkóða]Í röð frá vestri til austurs.
Richmond-grein
[breyta | breyta frumkóða]Richmond-grein | |||
Stöð | Mynd | Opnuð | Aðrar upplýsingar |
---|---|---|---|
Richmond | 27. júlí 1846 | Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877kort 1 | |
Kew Gardens | 1. janúar 1869 | Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877kort 2 | |
Gunnersbury | 1. janúar 1869 | Opnuð sem Brentford Road, endurnefnd 1871. Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877kort 3 |
Ealing Broadway-grein
[breyta | breyta frumkóða]Ealing Broadway-grein | |||
Stöð | Mynd | Opnuð | Aðrar upplýsingar |
---|---|---|---|
Ealing Broadway( Lestir til Heathrow) | 1. júlí 1879 | Tenging við Central-leiðkort 4 | |
Ealing Common | 1. júlí 1879 | Frá 1886 til 1. mars 1910 hét stöðin Ealing Common and West Actonkort 5 | |
Acton Town | 1. júlí 1879 | Opnuð sem Mill Hill Park, endurnefnd 1. mars 1910kort 6 | |
Chiswick Park | 1. júlí 1879 | Opnuð sem Acton Green, endurnefnd Chiswick Park and Acton Green árið 1889, endurnefnd 1910kort 7 |
Richmond- og Ealing Broadway-greinarnar koma saman vestan við Turnham Green | |||
Stöð | Mynd | Opnuð | Aðrar upplýsingar |
---|---|---|---|
Turnham Green | 1. janúar 1869 | Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877kort 8 | |
Stamford Brook | 1. febrúar 1912 | Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1. júní 1877 í gegnum Richmondkort 9 | |
Ravenscourt Park | 1. apríl 1873 | Opnuð sem Shaftesbury Road, pallar fyrir District-leið voru opnaðir District-leið 1. júní 1877, endurnefnd 1. mars 1888kort 10 | |
Hammersmith | 15. desember 1906 | Tenging við Piccadilly-leiðkort 11 | |
Barons Court | 15. desember 1906 | Tenging við Piccadilly-leiðkort 12 | |
West Kensington | 9. september 1874 | Opnuð sem Fulham – North End, endurnefnd 1877kort 13 |
Wimbledon-grein
[breyta | breyta frumkóða]Wimbledon-grein | |||
Stöð | Mynd | Opnuð | Aðrar upplýsingar |
---|---|---|---|
Wimbledon | 21. maí 1838 | Pallar fyrir District-leið voru opnaðir 3. júní 1889kort 14 | |
Wimbledon Park | 3. júní 1889 | kort 15 | |
Southfields | 3. júní 1889 | kort 16 | |
East Putney | 3. júní 1889 | kort 17 | |
Putney Bridge | 1. mars 1880 | Opnuð sem Putney Bridge & Fulham, endurnefnd 1. janúar 1902 í Putney Bridge & Hurlingham, núverandi nafnið var tekið í notkun árið 1932kort 18 | |
Parsons Green | 1. mars 1880 | kort 19 | |
Fulham Broadway | 1. mars 1880 | Opnuð sem Walham Green, endurnefd 2. mars 1952kort 20 | |
West Brompton | 12. apríl 1869 | kort 21 | |
Wimbledon-greinin kemur saman við aðalleiðina vestan við Earl's Court |
Kensington (Olympia)-grein
[breyta | breyta frumkóða]Kensington (Olympia)-grein | |||
Stöð | Mynd | Opnuð | Aðrar upplýsingar |
---|---|---|---|
Kensington (Olympia) | 2. júní 1862 | Opnuð sem Addison Road, pallar fyrir District-leið voru opnaðir 1872, endurnefnd 1946kort 22 | |
Kensington (Olympia)-greinin kemur saman við aðalleiðina vestan við Earl's Court, flestar lestir keyra þaðan til High Street Kensington |
Edgware Road-grein
[breyta | breyta frumkóða]Edgware Road-greinin bregður út af aðalleiðinni vestan við Earl's Court | |||
Stöð | Mynd | Opnuð | Aðrar upplýsingar |
---|---|---|---|
High Street Kensington | 1. október 1868 | Tenging við Circle-leiðkort 23 | |
Notting Hill Gate | 1. október 1868 | Tenging við Circle-leiðkort 24 | |
Bayswater | 1. október 1868 | Tenging við Circle-leiðkort 25 | |
Paddington( Lestir til Heathrow) | 1. október 1868 | Tenging við Bakerloo- og Hammersmith og City-leiðir, Great Western Main Linekort 26 | |
Edgware Road | 1. október 1863 | kort 27 |
Aðalleið
[breyta | breyta frumkóða]Aðalleið | ||||||||
Stöð | Mynd | Opnuð | Aðrar upplýsingar | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Earl's Court | 15. desember 1906 | kort 28 | Gloucester Road | 1. október 1868 | kort 29 | |||
South Kensington | 24. desember 1868 | kort 30 | ||||||
Sloane Square | 24. desember 1868 | kort 31 | ||||||
Victoria( Lestir til Gatwick) | 24. desember 1868 | Tenging við Victoria-leiðkort 32 | ||||||
St. James's Park | 24. desember 1868 | kort 33 | ||||||
Westminster ( Westminster Pier) | 24. desember 1868 | Tenging við Jubilee-leiðkort 34 | ||||||
Embankment (Charing Cross) ( Embankment Pier) | 30. maí 1870 | Tenging við Bakerloo- og Northern-leiðirkort 35 | ||||||
Temple | 30. maí 1870 | kort 36 | ||||||
Blackfriars( Lestir til Gatwick og Luton) ( Blackfriars Millennium Pier) | 30. maí 1870 | Tenging við First Capital Connect / Southeastern og (Thameslink)kort 37 | ||||||
Mansion House | 3. júlí 1871 | kort 38 | ||||||
Cannon Street | 6. október 1884 | Tenging við Southeastern-lestirkort 39 | ||||||
Monument | 6. október 1884 | Tenging við Central-, Northern- og Waterloo og City-leiðir og DLR (allar tengingar í gegnum rúllustiga í Bank)kort 40 | ||||||
Tower Hill (Fenchurch Street) (Tower Gateway) ( Tower Pier) | 25. september 1882 | kort 41 | ||||||
Aldgate East | 6. október 1884 | kort 42 | ||||||
Whitechapel | 6. október 1884 | kort 43 | ||||||
Stepney Green | 1902 | kort 44 | ||||||
Mile End | 1902 | Tenging við Central-leiðkort 45 | ||||||
Bow Road Bow Church | 1902 | kort 46 | ||||||
Bromley-by-Bow | 1858 | kort 47 | ||||||
West Ham | 1. febrúar 1901 | Tenging við Jubilee-leið og DLRkort 48 | ||||||
Plaistow | 1858 | kort 49 | ||||||
Upton Park | 1877 | kort 50 | ||||||
East Ham | 1858 | kort 51 | ||||||
Barking | 1854 | kort 52 | ||||||
Upney | 1932 | kort 53 | ||||||
Becontree | 1932 | kort 54 | ||||||
Dagenham Heathway | 1932 | Opnuð sem Heathway, endurnefnd 1949kort 55 | ||||||
Dagenham East | 1885 | Opnuð sem Dagenham, pallar fyrir District-leið opnir frá 1902 til 190 og svo aftur frá 1932, endurnefnd 1949kort 56 | ||||||
Elm Park | 1935 | kort 57 | ||||||
Hornchurch | 1885 | Pallar fyrir District-leið opnir frá 1902 til 1905, svo aftur frá 1932kort 58 | ||||||
Upminster Bridge | 17. desember 1934 | kort 59 | ||||||
Upminster | 1885 | Pallar fyrir District-leið opnir frá 1902 til 1905, svo aftur frá 1932kort 60 |
Lokaðar stöðvar
[breyta | breyta frumkóða]- Hounslow Town, opnuð 1. maí 1883, leyst af hólmi af Hounslow East 2. maí 1909
- Mark Lane, aðalleið, opnuð árið 1884, leyst af hólmi af Tower Hill 4. febrúar 1967
- South Acton, Ealing-grein, opnuð 1880, lokað 28. febrúar 1959
- St. Mary's, aðalleið, opnuð 3. mars 1884, lokað 30. apríl 1938
Kort
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „District line“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. mars 2012.
Þessi Lundúnagrein sem tengist samgöngum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.