Dischidia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dischidia collyris[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Apocynaceae
Undirætt: Asclepiadoideae
Ættflokkur: Marsdenieae
Ættkvísl: Dischidia
R.Br.

Dischidia er ættkvísl í ættinni Apocynaceae. Þetta eru ásetar sem eru frá hitabeltissvæðum Kína, Indlands og flestum svæðum Indókína. Dischidia er náskyld, og lík Hoya. Dischidia er lítið þekkt og lítt rannsökuð.

Flestar Dischidia vaxa í búum trjámaura af mismunandi tegundum og hafa sumar þróað samlífi þar sem plönturnar hafa umbreytt blöð til að veita skjól eða geymslu fyrir maurana.[2][3]

Fáeinar tegundir eru nokkuð ræktaðar.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

D. major teikning úr Pflanzenleben eftir Anton Kerner von Marilaun, 1913
D. bengalensis, Göttingen
D. imbricata á Millettia pinnata í Foster Botanical Garden, Honolulu
D. nummularia í Berlín
D. hirsuta í Boltz Conservatory, Madison, WI (USA)
Tegundir fluttar í aðrar ættkvíslir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. teikning eftir Francisco Manuel Blanco (O.S.A.) - Flora de Filipinas, (um 1880)
  2. S. Liede-Schumann (2006). The Genera of Asclepiadoideae, Secamonoideae and Periplocoideae (Apocynaceae): Descriptions, Illustrations, Identification, and Information Retrieval Geymt 8 júlí 2007 í Wayback Machine Version: 21 September 2000.
  3. Rintz, R.E. (1980). The Peninsular Malayan species of Dischidia (Asclepiadaceae). Blumea 26:81-126.