Diner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Diner í Bandaríkjunum.
1938 í New Jersey.

Diner er matsölustaður sem er einkennandi fyrir Bandaríkin en hefur rutt sér rúms í Kanada og hluta Vestur-Evrópu. Á dinerum er fjölbreyttur eldaður matur af amerískum toga, t.d. hamborgarar, egg og beikon, pönnukökur, kleinuhringir og mjólkurhristingur. Fyrstu dinerarnir voru í stíl eins og lestarvagn eða rútur. Setubekkir eru algengir þar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.