Fara í innihald

Kynmök

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mök)
Ljón hafa kynmök í Kenýa.

Kynmök eru kynlífsathöfn þar sem æxlunarfæri karldýrs eru sett inn í æxlunarfæri kvendýrs.[1][2] Með kynmökum frjóvgar karldýrið kvendýrið og þannig fjölga þau sér. Kynmök manna eru einnig nefnd samfarir. Manneskjur hafa gjarnan samfarir ánægjunnar vegna.

  • „Hvað er kynlíf?“. Vísindavefurinn.

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sexual intercourse Britannica entry.
  2. „Sexual Intercourse“ (Skoðað 12. janúar 2008).
  Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.