Kynlífsleikfang
Jump to navigation
Jump to search
Kynlífsleikfang (hjálpartæki kynlífsins [1] eða kynlífstól [2] ) er leiktæki (unaðstæki) sem fólk notar til að stunda sjálfsfróun eða í kynlífi með öðrum. Þau líkjast oft mjög kynfærum mannsins og sum fást með titrara sem eykur á unaðinn.