Fara í innihald

Dervish (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dervish er írsk þjóðlagahljómsveit sem hefur gefið út 10 hljómplötur. Hljómsveitin var stofnuð 1989 af þeim Liam Kelly, Shane Mitchell, Martin McGinley, Brian McDonagh og Michael Holmes. Hljómsveitin lenti í síðasta sæti Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 með laginu „They Can't Stop The Spring“.

Núverandi meðlimir[breyta | breyta frumkóða]